Fréttir

Skrifað af: magnusg
08.02.2017

Fyrsta vikan & myndastemmning

Nú er ein vika liðin síðan keppnin í Lífshlaupinu var sett í gang og þátttakendur hafa tekið vel á því. Þá hefur mörgum skemmtilegum myndum verið deilt sem fanga stemmninguna.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
05.02.2017

Skráning og 5 daga reglan

Við minnum á að enn er hægt að skrá sig til þátttöku og að eingöngu er hægt að skrá hreyfingu 5 daga aftur í tímann þannig að hún gildi í keppninni

Lesa meira
Skrifað af: hronn
03.02.2017

Myndir frá setningarhátíðinni í Holtaskóla

Hér má finna myndir frá setningarhátíð Lífhlaupsins í Holtaskóla í Reykjanesbæ

Lesa meira
1...515253...60