Fréttir

Skrifað af: hronn
03.02.2016

Uppfært - Tölfræðin er komin í lag! Verið er að vinna í að sýna tölfræðina rétta

Eins og er, er birtingin á tölfræðinni ekki rétt miðað við keppnina. Endilega haldið samt áfram að skrá ykkur til leiks og skrá stigin ykkar. Athugið að aðgangur þinn að gömlu síðunni er ekki virkur á nýju síðunni.

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
03.02.2016

Lífshlaupið hefst í dag!

Setningarhátíð fer fram í Íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í dag miðvikudaginn 3. febrúar kl. 09:00. Það er Grunnskóli Seltjarnarness sem fær þann heiður að hefja Lífshlaupið með formlegum hætti.

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
29.01.2016

Nýtt lífshlaupsár hefst 3. febrúar.

Nú styttist í að nýtt lífshlaupsár hefjist. Við vonum að ykkur líki vel við nýja vefinn, ef að það koma upp einhver vandamál í tengslum við skráningu ekki hika við að hafa samband við okkur. Skráning hefur farið vel af stað. Við biðjum ykkur um að hjálpa okkur að hvetja ykkar samferðarmenn til að taka þátt í verkefninu.

Lesa meira