Fréttir
06.01.2022
Fjar-hlaupanámskeið SÍBS hefst 7. febrúar
Níu vikna hlaupanámskeið í lokuðum hópi á Facebook undir leiðsögn reyndra þjálfara. Námskeiðið er opið öllum, hvar á landi sem er. Áherslur miðast við byrjendur eða þá sem eru að hefja hlaup eftir hlé. Tilvalið fyrir ykkur sem langar að byrja að hlaupa. Markmiðið er að þátttakendur byggi upp þol til að geta hlaupið í 30 mínútur án hvíldar. Frábær hreyfing sem má skrá í Lífshlaupið.
Lesa meira03.01.2022
Lífshlaupið hefst 2. febrúar, opnað fyrir skráningar 19. janúar
Nú styttist í að Lífshlaupið 2022 fari af stað! Opnað verður fyrir skráningar þann 19. janúar og það er um að gera að fara að hvetja samstarfsfólk og huga að liðinu/liðunum á þínum vinnustað.
Lesa meira01.01.2022
Gleðilegt nýtt ár
Lífshlaupið óskar ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir árið sem var að líða. Við kveðjum árið 2021 með þakklæti og hlökkum til þess að takast á við nýjar áskoranir á nýju ári.
Lesa meira