Fréttir

Skrifað af: kristinbo
23.12.2021

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum góða þátttöku í Lífshlaupinu árið 2021 og hlökkum til þess að fara af stað á ný þann 2. febrúar.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
21.12.2021

Lífshlaupið 2022

Lífshlaupið 2022 verður ræst þann 2. febrúar n.k. Endilega farðu að hvetja vinnufélagana til þess að byrja að huga að Lífshlaupinu 2022 og vertu þannig afl í átt að bættri heilsu vinnufélaganna og bættum starfsanda á þínum vinnustað.

Lesa meira
Skrifað af: linda
15.12.2021

Vertu #Beactive í jólafríinu

Munum mikilvægi þess að vera heilbrigð og virk. Gefum okkur tíma til að að hreyfa okkur. ​ Líkamleg hreyfing fer stöðugt minnkandi um alla Evrópu en ef þú setur þér hreyfimarkmið ertu að leggja þitt af mörkun við að snúa þessari þróun við. Það er fullt af hreyfingu til að taka þátt í á veturna, eins og t.d gönguskíði, snjóbretti, skautar gönguferðir, sund, moka snjó eða búa til snjókarl.

Lesa meira
1...171819...60