Fréttir

Skrifað af: kristinbo
03.03.2021

Sigurvegari í myndaleik Lífshlaupsins

Búið er að velja sigurmyndina í myndaleik Lífshlaupsins og var það hún Hildur Bergsdóttir sem setti þessa mynd á Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid

Lesa meira
Skrifað af: hronn
24.02.2021

UPPFÆRT - Kerfið er komið í lag!!! Kerfið er eitthvað aðeins að stríða okkur í dag - kemst vonandi í lag um hádegið

Ekki er hægt að skrá hreyfingu á aðra liðsmenn en sjálfan sig. Það þýðir að þeir sem eru að skrá fyrir liðsmenn hreyfingu þurfa að hinkra aðeins með það. Við látum vita þegar það er komið í lag.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
22.02.2021

Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir - "Í flestum keppnum skiptir mestu máli að fá fólk til að vera með"

Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir er umsjónakennari í 7. bekk í Húsaskóla, ofurhlaupari, landsliðskona og þriggja barna móðir. Starfsmaður ÍSÍ hitti Ragnheiði á skólalóð Húsaskóla fyrir helgi og spurði hana spjörunum úr.

Lesa meira
1...181920...60