Fréttir
Skrifað af: kristinbo
15.02.2021
15.02.2021
Félag eldri borgara á Húsavík
Eins og komið hefur fram er Lífshlaupið fyrir alla, óháð aldri, bakgrunn og líkamlegu ástand. Lífshlaupið fékk senda frásögn frá Félagi eldri borgara á Húsavík sem eru sannarlega að taka Lífshlaupið með trompi.
Lesa meiraSkrifað af: kristinbo
11.01.2021
11.01.2021
Reglubundin hreyfing og Ísland á iði
Flest þekkjum við hve mikilvægt það er að hreyfa sig reglulega. Hreyfing stuðlar að bættum svefni, bættum lífsgæðum og dregur úr líkum á því að þróa með sér ýmsa sjúkdóma og kvilla.
Lesa meiraSkrifað af: linda
23.03.2020
23.03.2020
Ísland á iði í 28 daga og 30 mín
Ísland á iði í 28 daga - 30 mínútur á dag er síða þar sem við munum setja inn áskoranir á fjölbreytta hreyfingu, fróðleik, myndir, myndbönd og almenna skemmtun sem mun nýtast okkur öllum þær vikur sem samkomubannið er við líði og skipulagt íþróttastarf liggur niðri
Lesa meira