Fréttir
Skrifað af: linda
12.03.2020
12.03.2020
Æfingar heima og göngutúrar
Ertu heima í sóttkví eða treystir þér ekki til að fara í ræktina þessa dagana, þá eru heimaæfingar málið ásamt góðum göngutúrum. Lífshlaupið er í gangi allan ársins hring og engin ástæða að sleppa því að hreyfa sig. Nema þú sért lasinn!
Lesa meiraSkrifað af: linda
12.03.2020
12.03.2020
Besta myndin í myndaleik Lífshlaupsins 2020
Þá er búið að velja sigurvegara í myndaleik Lífshlaupsins 2020. Það er hún Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir sem á sigurmyndina í ár.
Lesa meiraSkrifað af: linda
28.02.2020
28.02.2020
Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2020
Fulltrúar frá vinnustöðum, grunn-, og framhaldsskólum tóku á móti sínum verðlaunum í hádeginu í dag á verðlaunaafhendingu Lífshlaupsins 2020 sem fór fram í sal KSÍ við Laugardalsvöll. Met þátttaka var í Lífshlaupinu í ár. Þátttakendur voru samtals 18.198 í 1.680 liðum og voru alls 16.261.466 hreyfimínútur skráðar og 209.413 dagar.
Lesa meira