Fréttir

Skrifað af: linda
25.02.2020

Síðasti dagur Lífshlaupsins í dag

Síðasti dagur vinnustaðakeppni Lífshlaupsins er í dag. Það er um að gera að taka sig saman í hádegis- eða kaffihlé í vinnunni og hreyfa sig saman ef það er svigrúm til þess og enda Lífshlaupið með stæl!!

Lesa meira
Skrifað af: linda
24.02.2020

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins fer fram 28. febrúar

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2020 fer fram í sal KSÍ við Laugardalsvöll kl. 12, föstudaginn 28. febrúar Þeir vinnustaðir og skólar í 3 eftstu sætunum (dagar/mínútur) eru sérstaklega boðnir en allir velkomnir.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
18.02.2020

Síðasti keppnisdagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni

Í dag er síðasti keppnisdagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni Lífshlaupsins.

Lesa meira
1...222324...60