Fréttir

Skrifað af: linda
30.01.2020

Helstu dagsetningar í Lífshlaupinu 2020

Lífshlaupið hefst 5. febrúar Hér eru nokkrar dagsetningar sem sem gott er að hafa í huga.

Lesa meira
Skrifað af: linda
28.01.2020

Skráningar og fjöldi starfsmanna

Það þarf ekki að nýskrá fyrirtæki sem hefur áður tekið þátt en það þarf að stofna ný lið. Liðin frá því í fyrra hafa verið tekin út

Lesa meira
Skrifað af: linda
27.01.2020

Hreyfing og mataræði

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ með það að markmiði að hvetja almenning til daglegrar hreyfingar þar sem farið er eftir ráðleggingum Embætti landlæknis um hreyfingu. Hluti af því að bæta heilsu og vellíðan er að hreyfa sig reglulega og vonandi getur Lífshlaupið hjálpað þeim sem þurfa að koma sér af stað í reglulega hreyfingu.

Lesa meira
1...252627...60