Fréttir

Skrifað af: linda
05.02.2020

Setningarhátíð Lífshlaupsins í Skarðshlíðarskóla

Mikil gleði ríkti í Skarðshlíðarskóla í morgun þegar Lífshlaupið var ræst í þrettánda sinn. Ingibjörg Magnúsdóttir skólastýra bauð gesti velkomna. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri og Þráinn Hafsteinsson, formaður Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ ávörpuðu svo gesti áður en þau kepptu í skemmtilegum þrautum sem Ana og Viktor, íþróttakennarar skólans stýrðu af mikilli snilld

Lesa meira
Skrifað af: linda
04.02.2020

Lífshlaupið hefst á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu hefst á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar. Setningarhátíðin verður að þessu sinni haldin í Skarðshlíðarskóla, Hafnarfirði.

Lesa meira
Skrifað af: linda
31.01.2020

Tenging við Strava og annað gagnlegt

Það eru margir sem nýta sér innlestur​ úr Strava, sú tenging á að vera í lagi. Um leið og keppnin byrjar þá mun öll sýnileg eldri hreyfing núllast út.

Lesa meira
1...242526...60