Fréttir

Skrifað af: kristinbo
28.02.2019

Keppni lokið 2019

Þá er vinnustaða- og skólakeppnum Lífshlaupsins lokið og úrslit orðin ljós. Í ár voru 17.138 manns virkir þátttakendur í keppninni í 1.508 liðum. Skráðar voru 15.643.106 hreyfimínútur og 195.789 dagar sem náðu daglegu lágmarksviðmiði.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
28.02.2019

Skráning lokar á hádegi

Við minnum á að það lokar fyrir skráningu í Lífshlaupskeppninni 2019 á hádegi í dag. Ef þið eigið eithvað eftir óskráð af hreyfingu sem þið stunduðuð er um að gera að klára það sem fyrst!!

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
27.02.2019

Villa í kerfinu *Búið að leiðrétta*

***Það er búið að leiðrétta villuna sem var í kerfinu*** Við biðjumst velvirðingar á því að það er bilun í kerfinu sem veldur því að einhverjir notendur eru komnir niður í minni hreyfingu en þau eru raunverulega búin að skrá, jafnvel niður í 0. Það er verið að vinna hörðum höndum að því að finna skýringu á þessu og leiðrétta þessa villu.

Lesa meira
1...293031...60