Fréttir
Skrifað af: kristinbo
26.02.2019
26.02.2019
Síðasti dagur Lífshlaupsins í dag
Síðasti dagur vinnustaðakeppni Lífshlaupsins er í dag. Það er um að gera að taka sig saman í hádegis- eða kaffihlé í vinnunni og hreyfa sig saman ef það er svigrúmi til þess og enda Lífshlaupið með stæl!!
Lesa meiraSkrifað af: kristinbo
22.02.2019
22.02.2019
Lokasprettur Lífshlaupsins - myndaleikur
Nú erum við komin á lokasprettinn í Lífshlaupsinu! Tveir heppir þátttakendur hafa verið dregnir út í myndaleiknum okkar en það eru þau Sveinn Viðarsson og Jóna Lind. Sveinn fékk gjafabréf fyrir tvo í Laugarspa, og Jóna Lind fékk ostakörfu frá MS!
Lesa meiraSkrifað af: kristinbo
21.02.2019
21.02.2019
Myndaleikur Lífshlaupsins
Í síðustu viku var Sveinn Tjörvi Viðarsson dregin út í myndaleik Lífshlaupsins með þessari skemmtilegu mynd með yfirskriftinni "Allra veðra von og það skiptast á skin og skúrir í lífshlaupinu".
Lesa meira