Fréttir
18.02.2019
Fimm daga reglan tekin af í bili
Í dag átti fimm daga reglan að taka gildi en vegna þeirra tæknilegu örðugleika sem við áttum í síðustu viku hefur fimm daga reglan verið tekin af í bili. Það mun koma inn tilkynning með smá fyrirvara þegar reglan tekur gildi aftur.
Lesa meira14.02.2019
Skráningarkerfið og Strava komið í lag
Búið er að lagfæra skráningarkerfið svo nú ættu allir að geta skráð hreyfingna inn í kerfið. Þar að auki var Strava tengingin í ólagi en það er líka komið í lag
Lesa meira11.02.2019
Enn hægt að skrá sig til leiks
Lífshlaupið 2019 fer vel af stað og enn er nægur tími til að skrá sig til leiks en hægt er að skrá sig alveg fram á síðasta dag. Frá og með 18. febrúar tekur svokölluð fimm daga regla gildi en þá verður einungis hægt að skrá hreyfingu fimm daga aftur í tímann, en ekki meira en það. Fram að því er hægt að skrá allt frá fyrsta degi og því um að gera að skrá sig til leiks sem fyrst.
Lesa meira