Fréttir
Skrifað af: magnusg
20.02.2018
20.02.2018
Síðasti keppnisdagur & vinningshafar í skráningarleiknum
Síðasti keppnisdagur í Lífshlaupinu er í dag og allir vinningshafar í skráningarleiknum hafa verið dregnir út í vinnustaðakeppninni.
Lesa meiraSkrifað af: magnusg
19.02.2018
19.02.2018
Næstsíðasti dagur í vinnustaðakeppninni og vinningshafi í myndaleiknum
Við minnum á að vinnustaðakeppnin lýkur á morgun og því um að gera að nýta næst síðasta keppnisdaginn vel til hreyfinga og skráninga. Í dag var dregið í myndaleiknum og heppinn myndasmiður fær vegleg verðlaun.
Lesa meiraSkrifað af: magnusg
16.02.2018
16.02.2018
Vinningshafi í myndaleik og skemmtileg myndaþema
Í gær var dregið úr lukkupotti myndaleiksins og liðsmaður Ísdrottninganna á Akureyri var sú heppna að þessu sinni. Mörg flott myndaþemu eru í gangi og við minnum Lífshlaupara á að halda áfram að deila myndum með okkur því aftur verður dregið eftir helgi.
Lesa meira