Fréttir

Skrifað af: magnusg
15.02.2018

Myndaleikur og vinningshafar vikunnar í skráningarleiknum

Virkir þátttakendur í Lífshlaupinu nálgast 16 þúsund manns og hafa margir þeirra dottið í lukkupottinn í skráningarleiknum okkar. Dregið verður í myndaleiknum síðar í dag og því um að gera að drífa sig í að deila myndum á Instagram, Facebook og hér á heimasíðunni.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
14.02.2018

Föstudagsfjör á Fræðslusviði Akureyrarbæjar og hvatningartilboð á Hvolsvelli

Í gær lauk skólakeppnum Lífshlaupsins og eftir stendur vinnustaðakeppnin í eina viku í viðbót. Það er mikil stemmning um allt land og Akureyri og Hvolsvöllur er engin undantekning á því.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
13.02.2018

Síðasti keppnisdagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni

Í dag er síðasti keppnisdagur í skólakeppnunum og því líður senn að lokaniðurstöðu í þeim hluta Lífshlaups-keppninnar. Því er um að gera að ljúka lokasprettinum og klára allar skráningar sem fyrst.

Lesa meira
1...404142...60