Fréttir
Skrifað af: hronn
23.01.2017
23.01.2017
Ekki þarf að skrá inn vinnustaði sem tóku þátt í fyrra!
Alla vinnustaði sem tóku þátt í fyrra má finna í flettilistanum í skrefinu "Ganga í lið" eða "Stofna lið". Endilega skoðið hvort ykkar vinnustaður er til áður en þið stofnið inn nýjan.
Lesa meiraSkrifað af: hronn
11.01.2017
11.01.2017
Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu hefst 1. febrúar 2017
Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í tíunda sinn miðvikudaginn 1. febrúar. Vinnustaðakeppnin stendur frá 1. - 21. febrúar og grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 1. - 14. febrúar.
Lesa meiraSkrifað af: sigridur
26.02.2016
26.02.2016
Takk fyrir þátttökuna!
Verðlaunaafhending Lífshlaupsins fór fram í sal KSÍ við Laugardalsvöll í hádeginu í dag. Fulltrúar frá vinnustöðum, grunn-, og framhaldsskólum tóku á móti sínum verðlaunum.
Lesa meira