Fréttir
Skrifað af: sigridur
25.02.2016
25.02.2016
ÚRSLIT í vinnustaða-, grunnskóla og framhaldsskólakeppnum Lífshlaupsins
Þá er vinnustaða- og skólakeppnum Lífshlaupsins lokið og úrslit orðin ljós. Í ár tóku um 18.550 manns þátt.
Lesa meiraSkrifað af: sigridur
23.02.2016
23.02.2016
Síðasti keppnisdagur í vinnustaðakeppninni í dag!
Tíminn flýgur áfram og í dag er síðasti keppnisdagur í vinnustaðakeppninni. Það er því um að gera að drífa sig að skrá hreyfinguna inn sem fyrst. Hægt er að skrá á sig hreyfingu til kl. 12:00 fimmtudaginn 25. febrúar.
Lesa meiraSkrifað af: sigridur
16.02.2016
16.02.2016
Síðasti keppnisdagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni í dag.
Nú í dag er síðasti keppnisdagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni. Samkvæmt 5 daga reglunni þá er síðasti séns fyrir framhaldsskólanemendur að skrá hreyfingu laugardaginn 20. febrúar. Grunnskólar ATHUGIÐ! Þar sem að í mörgum skólum landsins eru nú vetrarfrí þá höfum við ákveðið að fella út 5 daga regluna.
Lesa meira