Fréttir

Skrifað af: sigridur
03.02.2016

Lífshlaupið hefst í dag!

Setningarhátíð fer fram í Íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í dag miðvikudaginn 3. febrúar kl. 09:00. Það er Grunnskóli Seltjarnarness sem fær þann heiður að hefja Lífshlaupið með formlegum hætti.

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
29.01.2016

Nýtt lífshlaupsár hefst 3. febrúar.

Nú styttist í að nýtt lífshlaupsár hefjist. Við vonum að ykkur líki vel við nýja vefinn, ef að það koma upp einhver vandamál í tengslum við skráningu ekki hika við að hafa samband við okkur. Skráning hefur farið vel af stað. Við biðjum ykkur um að hjálpa okkur að hvetja ykkar samferðarmenn til að taka þátt í verkefninu.

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
21.01.2016

Þátttakendur í einstaklingskeppninni 2015-2016 ATHUGIÐ!

Kæri þátttakandi í einstaklingskeppni Lífshlaupsins árið 2015-2016. Á meðan að þið klárið Lífshlaupsárið 2015-2016 þá þurfið þið að fara inn á old.lifshlaupid.is og skrá hreyfinguna ykkar þar. Frá og með 3. febrúar notið þið svo þessa síðu hér. Á þessari nýju síðu þurfið þið að búa ykkur til nýjan aðgang.

Lesa meira