Fréttir

Skrifað af: linda
16.02.2023

Nemendur Kerhólsskóla stóðu sig vel

Það er virkilega gaman þegar þátttakendur í Lífshlaupinu senda inn frásagnir eða myndir. Hér er frásögn frá Kerhólsskóla.

Lesa meira
Skrifað af: linda
15.02.2023

Það má enn bæta við liðsmönnum

Vinnustaðakeppninni lýkur þann 21. febrúar en það má ennþá bæta við liðsmönnum og það má skrá hreyfingu frá 1. febrúar. Við höfum dregið út 5 heppna þátttakendur í myndaleik Lífshlaupsins og 31 þátttakanda í skráningarleik, vinnustaða og skóla. Við munum draga út einn heppinn þátttakanda í vinnustaðakeppninni alla virka daga á meðan keppnin stendur yfir og 3 til viðbótar í myndaleiknum, þar á meðal "Bestu myndina"

Lesa meira
Skrifað af: linda
14.02.2023

Síðasti skráningardagur í Grunn- og Framhaldsskóla keppnninni í dag

Síðasti dagur Lífshlaupsins í skólakeppninni 2023 er í dag, 14. febrúar, en hægt er að skrá hreyfingu nemenda þar til kl. 12:00, fimmtudagsins 23. febrúar. Þá lokar kerfið og engu hægt að breyta.

Lesa meira
1...678...60