Fréttir

Skrifað af: linda
14.02.2023

Síðasti skráningardagur í Grunn- og Framhaldsskóla keppnninni í dag

Síðasti dagur Lífshlaupsins í skólakeppninni 2023 er í dag, 14. febrúar, en hægt er að skrá hreyfingu nemenda þar til kl. 12:00, fimmtudagsins 23. febrúar. Þá lokar kerfið og engu hægt að breyta.

Lesa meira
Skrifað af: linda
06.02.2023

Lífshlaupið fer vel af stað

Vonandi gengur ykkur vel í Lífshlaupinu 2023 og gaman að vita að það er skemmtileg keppni í gangi á mörgum vinnustöðum og skólum. Okkur langar að minna á að enn er hægt að skrá sig, hvort sem það er í vinnustaðakeppnina eða grunnskólakeppnina.

Lesa meira
Skrifað af: linda
01.02.2023

Setning Lífshlaupsins 2023

Það var mikil orka og gleði í höfuðstöðvum Advania í dag þegar Lífshlaupið var ræst í sextánda sinn með starfsfólki og góðum gestum.

Lesa meira
1...789...60