Fréttir

Skrifað af: linda
24.01.2023

Skráning í fullum gangi

Skráning er í fullum gangi fyrir Lífshlaupið 2023. Keppnin stendur yfir frá 1. - 21. fyrir vinnustaði og frá 1. - 14. febrúar fyrir grunn- og framhaldsskóla.

Lesa meira
Skrifað af: linda
18.01.2023

Skráning er hafin

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2023 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í sextánda sinn miðvikudaginn 1. febrúar nk. Vinnustaðakeppnin stendur frá 1. - 21. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 1. - 14. febrúar.

Lesa meira
Skrifað af: linda
03.01.2023

Lífshlaupið hefst 1. febrúar, skráning hefst 18. janúar

Nú styttist í að Lífshlaupið 2023 hefjist! Skráning hefst 8. janúar nk. og það er um að gera að fara að hvetja samstarfsfólk og huga að liðinu/liðunum á þínum vinnustað.

Lesa meira
1...8910...60