Fréttir
Skrifað af: linda
19.12.2022
19.12.2022
Gleðileg jól og farsælt komandi Lífshlaupsár
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meiraSkrifað af: hronn
25.02.2022
25.02.2022
Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2022
Verðlaunaafhending Lífshlaupsins fór fram í hádeginu í dag, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Það er gaman er að sjá hversu margir vinnustaðir og skólar eru duglegir að taka þátt í verkefninu ár eftir ár með flottum árangri, Mæting var góð þrátt fyrir appelsínugular veðurviðvaranir.
Lesa meiraSkrifað af: linda
25.02.2022
25.02.2022
Verðlaunaafhending í hádeginu í dag
Verðlaunaafhending fyrir vinnustaði og skóla í 1. - 3. sæti, fer fram í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 6 í Laugardalnum á morgun, föstudaginn 25. febrúar klukkan 12:10. Léttar veitingar verða í boði. Þeir skólar og vinnustaðir sem eru í verðlaunasætum eru hvattir til þess að senda 1-2 fulltrúa og láta okkur vita á lifshlaupid@isi.is
Lesa meira